21
okt
Átaksverkefni á eystri hluta Suðurlands
Myndarlegur styrkur frá Framkvæmdastjórn Vaxtarsamnings Suðurlands
Sem fyrsta skref í uppbyggingu og eflingu háskólatengdrar starfse...
03
okt
Ávarp menntamálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra flutti setningarávarp á málþingi Háskólafélags Suðurlands sem haldið var í Fjölbrautaskóla Suður...
28
sep
Fjölsóttur hátíðisdagur
Málþing Háskólafélags Suðurlands um rannsóknir á Suðurlandi var bæði fróðlegt og mjög vel sótt. Ávörp og erindi voru stórfróðleg og til...
23
sep
Málþing um rannsóknir og vígsla Glaðheima
Föstudaginn 25. september 2009 verður merkisdagur í sögu Háskólafélagsins. Þá stendur það fyrir málþingi um rannsóknir á Suðurlandi í ...
08
sep
Stærðfræðikennsla í Glaðheimum
Háskólafélag Suðurlands hefur unnið að því í sumar að bæta aðgengi Sunnlendinga að námi í iðnfræði. Iðnfræði er nám á háskólastigi sem...
03
sep
Nýr fjarkennslu- og fjarfundabúnaður
Í hartnær áratug hefur Fræðslunet Suðurlands komið að fjarkennslu og fjarnámi á Suðurlandi. Háskólinn á Akureyri hefur verið í fararbro...
14
ágú
Fróðlegur fundur í Vík
Fimmtudaginn 13. ágúst var haldinn kynningarfundur í Leikskálum í Vík um hugsanlega stofnun jarðfræðigarðs (geopark) í Vestur-Skaftafel...
16
jún
Fjölsóttur kynningarfundur
Fjölmennur kynningarfundur um nám í iðnfræði og byggingarfræði var haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurlands mánudagskvöldið 15. júní sl.
...
16
jún
Fundur í Vík 13. ágúst
Jarðfræðigarður – Geopark
Fimmtudaginn 13. ágúst næstkomandi mun verða haldinn kynningarfundur um hugmyndir að jarðfræðigarði...
15
jún
Iðnfræði og byggingarfræði
Í kvöld, mánudaginn 15. júní 2009 kl. 20, verður haldinn kynningarfundur í sal Fjölbrautaskólans á vegum Háskólafélags Suðurlands og...
09
jún
Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 2009
Fyrsti aðalfundur Háskólafélags Suðurlands ehf verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 2009 kl. 14 í húsnæði félagsins, Glaðheimum, Trygg...
10
jan
Fjarnám á Selfossi í mannauðsstjórnun
Starfsmennt í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á fjarnám í mannauðsstjórnun, sem m.a. er hægt að stunda með fja...